Verðum með jólamarkað á staðnum “Beint frá býli afurðir”!

Fimmtudaginn 15.des. verða Vinir Dóra með jólablúsinn sinn árlega í Rúbín í Öskjuhlíðinni. Alltaf er spilað fyrir fullu húsi . Í þetta sinn er Jólablúsinn haldinn í samvinnu við Blúsfélag Reykjavíkur og verðum við með jólamarkað á staðnum “Beint frá býli afurðir”. Viljum við því bjóða þeim öllum vinum okkar sem hafa verið að gefa út diska, að nýta tækifærið og koma með diska í sölu á Jólablúsinn. Þið sem hafið áhuga, endilega látið Siggu Maríu vita, í síma 862 2142, eða í netfang siggamj@hotmail.com Með jólablúskveðju, Blúsfélag Reykjavíkur.

Comments are closed.