Blúshátíð í Reykjavík lauk á skírdag á Hilton Reykjavík Nordica með
10 ára afmælishátíð Blúshátíðar í Reykjavík, :Andrea Gylfa, Vinir Dóra, Ragnheiður Gröndal, Blue Ice Band, Björn Thoroddssen, Sigurður Sigurðsson , Ásgeir Óskarsson, Langi Seli og Skuggarnir ,Sigurður “Kentár “Sigurðsson, Berglind Björk Jónasdóttir, Pétur Tyrfingsson og fleiri fóru gjörsamlega á kostum. Fólk er sammála um að íslenkur blús hafi aldrei verið betri. Þökkum öllum fyrir komuna og þeim sem lagt hafa okkur lið.