Umsókn um tónleikahald á Blúshátíð í Reykjavík 31. mars – 5. apríl 2012

Umsókn um tónleikahald á Blúshátíð í Reykjavík 31. mars – 5. apríl 2012 Blúshátíð í Reykjavík hefur haft þá stefnu að gefa gömlum, ungum og efnilegum sveitum, blúsmönnum tækifæri á að spila á Blúshátíð. Um er að ræða Klúbb Blúshátíðar, Blúsdag í Reykjavík og hugsanlega stutt dagskrá á aðalsviði Hilton Nordica eða þar sem þurfa þykirþ Umsækjendur fylli út þetta eyðublað ýtið hér http://www.blues.is/Umsokntonleika2012.doc umsókn gerið save target as og sendið sem viðhengi með rafpósti til: bluesfest@blues.is merkt umsókn Vinsamlegast sendið sem fyrst og eigi síðar en 20. febrúar n.k. en þá rennur umsóknarfrestur út. Setjið stutta lýsingu æviágrip sveita eða flytjanda með. Vinsamlega takið fram hvort verið er að spila á Stór-Reykjavíkursvæðinu mánuði fyrir hátíð.

 

 

 

Comments are closed.