Til stendur að heiðra blúsmann við setningu Blúshátíðar í Reykjavík 2013

Til stendur að heiðra blúsmann við setningu Blúshátíðar í Reykjavík um páskana og gera að heiðursfélaga Blúsfélags Reykjavíkur. Áhugasamir geta sent tillögur um hvern ætti að heiðra á netfangið blues@blues.is.

Guðmundur Pétursson heiðursfélagiGuðmundur Pétursson var heiðursfélagi 2011

Comments are closed.