Í dag 9. apríl var Blúshátíð í Reykjavík 2022 formlega sett.
Dagskráin hófst með því að Lúðrasveitin Svanur blúsaði niður Skólavörðustíginn og á eftir þeim komu félagar í Krúserklúbbnum á ansi flottum bílum. Fyrir utan búðina hjá Ófeigi gullsmið voru blústónleikar og forsmekkurinn af því sem koma skal á aðaltónleikum Blúshátíðar … Continue reading