Blúsgetraun Borgarbókasafns og Blúshátíðar í Reykjavík 2019

  Blúsgetraun Borgarbókasafns og Blúshátíðar í Reykjavík 2019 Í verðlaun er blúsmiði fyrir tvo á alla stórtónleika Blúshátíðar í Reykjavík   Spurt er um gítarleikara. Í ár bætist Grammyverðlaunahafinn Joe Louis Walker í  hóp þeirra gítarjöfra sem heillað hafa unnendur … Continue reading

Blúshátíð klikkar ekki!

Blúshátíð klikkar ekki! Kaupa miða  Á Blúshátíð í Reykjavík verða þrennir stórtónleikar með tónlistarmönnum á heimsmælikvarða. Blúshátíð býður upp á Larry McCray sem hefur verið valinn besti blúsleikari Bandaríkjanna, hina kraftmiklu Lauru Chavez  sem er einn besti blúsgítarleikari samtímans og … Continue reading

Miðasala á midi.is. Blúshátíð í Reykjavík 2018

Miðasala er hafin á midi.is hér https://midi.is/concerts/1/10385/Blushatid_2018 Blúshátíð í Reykjavík 27. til 29. mars. Á Blúshátíð í Reykjavík 2018 verða þrennir stórtónleikar á Hilton Reykjavík Nordica í dymbilviku, á þriðjudags- miðvikudags- og fimmtudagskvöld: Blúsmiðinn  Blúsmiðinn veitir aðgang að öllum þremur stórtónleikunum … Continue reading

Vinir Dóra Jólablús 17. des kl 21 Hallveigarstígur 1

Halldór Bragason gítarleikari og söngvari, Guðmundur Pétursson söngvari, gítarleikari, Ásgeir Óskarsson söngvari, trommuleikari og Jón Ólafsson söngvari, bassaleikari. Hljóð Jón Skuggi Miðaverð á tónleika er 2500. Hægt er að panta fyrirfram mat og borð sími rekstraraðila Hallveigarstígur 1 Iðnaðarmannahúsið 5175020 … Continue reading