Þökkum öllum sem lögðu þessu lið. Við gerum heiminn betri með blús.
Styrkur til verkefnis Rauða krossins Frú Ragnheiður afhentur í Konukoti. Frá vinstri Kristen Mary Swenson, Svala Jóhannesdóttir Verkefnisstjóri Frú Ragnheiðar – skaðaminnkun og Konukots , Þorsteinn G. Gunnarsson og Halldór Bragason Frú Ragnheiður er verkefni sem byggir á skaðaminnkun og hefur þann tilgang að ná til jaðarsettra hópa í samfélaginu eins og heimilislausra einstaklinga og fólks með vímuefnavanda, og bjóða þeim skaðaminnkandi þjónustu og almenna heilsuvernd, án fordóma eða kvaða, í þeirra nærumhverfi.Frú Ragnheiður – skaðaminnkun hóf göngu sína árið 2009 og síðan þá hafa um 500 einstaklingar leitað til okkar.nánar um starfið http://www.raudikrossinn.is/page/rki_reykjavikurdeild_fruragnheidur

mynd frá blúskvöldinu eftir Ástu Magg