Hér tökum við á móti skráningum frá þeim sem vilja leggja sitt af mörkum til hátíðarinnar með því að gerast sjálfboðaliðar.
Sjálfboðaliðar Blúshátíðar eru margir og sinna alls konar afar skemmtilegum störfum.
Öllum sem lagt hafa okkur lið eru færðar hjartans þakkir fyrir óeigingjarnt framlag og fórnfúst starf á undanförnum árum.
Það vantar alltaf fleiri blúshendur! Jákvæðni ,bjartsýni, gaman er fyrir vini eða vinkonur að koma saman í þetta.
Sendið okkur línu á bluesfest@blues.is og við verðum í bandi
Nafn:
Aldur:
Netfang:
Sími:
Um mig: