Samfélagslega ábyrgt Blúskvöld á Rósenberg 3. febrúar kl 21

Blús til styrktar Fjölsmiðjunni

Andrea Gylfadóttir, Sigurður Sigurðsson, Dóri Braga , Pétur Tyrfings ,Óskar Logi Ágústsson og fl.
Hinir árlegu styrktartónleikar Blúsfélags Reykjavíkur verða haldnir á Rósenberg mánudagskvöldið 3. febrúar næstkomandi.
Á tónleikunum, sem hefjast stundvíslega kl. 21.00, koma fram landsþekktir tónlistarmenn jafnt sem óþekktir en efnilegir blúsarar. Allur ágóði af tónleikunum rennur til tónlistarverkefna hjá Fjölsmiðjunni í Kópavogi.
http://fjolsmidjan.is/
https://www.facebook.com/fjolsmidjan?fref=tsRobertjohnson

Comments are closed.