Blúshátíð Reykjavíkur verður haldin í tíunda sinn í ár. Hér er það sem við höfum skrifað um Lucky Peterson og Guitar Shorty… ekki annað en smella á….
- Lucky Peterson 1: Snemma beygist krókurinn
- Lucky Peterson 2: Fljúgandi frami
- Lucky Peterson 3: You can always turn around!
- Guitar Shorty: Seint koma sumir en koma þó
Þriðjudaginn 26. mars munu hjónin Lucky og Tamara Peterson skemmta með kröftugum blús í bland við sól…. og kannski einhverju óvæntu.
http://www.youtube.com/watch?v=tuSERU0r208
Miðvikudaginn 27. mars mun Guitar Shorty sýna listir sínar. Margir blúsmenn eru eins og vískí… verða bara betri með aldrinum.
http://www.youtube.com/watch?v=NzsjP19vCWc
Fimmtudaginn 28. mars verður 10 ára afmælisblústónleikaveisla Blúshátíðar Reykjavíkur
Hittumst heil og glóða skemmtun………
Kynnið ykkur dagskrá Blúshátíðar nánar HÉR.
Kaupið miða…. munið Blúsmiðinn
Handhafi Blúsmiðans hefur aðang að öllum þremur tónleikunum sem haldnir verða á Hilton Reykjavík Nordica. Takmarkað magn Blúsmiða er í boði.
Blúshátíð í Reykjavík hefst laugardaginn 23. mars, með Blúsdegi í miðborginni og uppákomum í Hörpu kl. 14 – 17. Tónleikar á Rósenberg um kvöldið. Urmull óvæntra atriða alla hátíðadagana.