Það stendur til að heiðra blúsmann/konu og gera að heiðursfélaga Blúsfélags Reykjavíkur á Blúshátíð í Reykjavík 2014 sem hefst 12. apríl. mars.
Sendið tilllögur hvern við ættum að heiðra á netfangið blues@blues.is merkt heiðursfélagi.
Magnús Eiríksson var heiðraður 2004 , Björgvin Gíslason 2005 , Andrea Gylfadóttir 2006. Krístján Kristjánsson 2007, Ásgeir Óskarsson 2008, Pinetop Perkins 2009, Deitra Farr 2010, Guðmundur Pétursson 2011 og Pétur Tyrfingsson 2012. Halldór Bragason 2013.
Miðasala á Blúshátíð í Reykjavík er á Midi.is