Heiðursfélagi Blúsfélags Reykjavíkur 2015 sendið tilnefningar á netfangið blues@blues merkt heiðursfélagi

Það stendur til að heiðra blúsmann/konu og gera að heiðursfélaga Blúsfélags Reykjavíkur fyrir framlag sitt til blústónlistar. Tilkynnt verður um valið við setningu Blúshátíðar í Reykjavík 2015 þann 28. mars næstkomandi.

Sendið tilnefningar á netfangið blues@blues.is merkt heiðursfélagi 2015.

Magnús Eiríksson var heiðraður 2004 , Björgvin Gíslason 2005 , Andrea Gylfadóttir 2006. Krístján Kristjánsson 2007, Ásgeir Óskarsson 2008, Pinetop Perkins 2009, Deitra Farr 2010, Guðmundur Pétursson 2011 og Pétur Tyrfingsson 2012. Halldór Bragason 2013. Jón Ólafsson 2014.

Jonolafs

Jón Ólafsson var valinn heiðursfélagi Blúsfélags Reykjavikur 2014

Comments are closed.