Sjálfboðaliðar Blúshátíðar. Það vantar alltaf fleiri blúshendur við gerum heiminn betri með blús. Vertu með í liðinu á Blúshátíð í Reykjavík 2017

Sjálfboðaliðar Blúshátíðar. Það vantar alltaf fleiri blúshendur við gerum heiminn betri með blús. Vertu með í liðinu á Blúshátíð í Reykjavík 2017 . Hér tökum við á móti skráningum frá þeim sem vilja leggja sitt af mörkum til hátíðarinnar með … Continue reading

The Reykjavík Blues Festival 2017 8th – 13th April.

The Reykjavík Blues Festival 2017 8th – 13th April.  Tickets at midi.is https://midi.is/tonleikar/1/9991/Blushatid_i_Reykjavik_2017 In keeping with tradition, there will be three evening concerts at the Hilton Reykjavík Nordica during the week before Easter, on Tuesday, Wednesday and Thursday. The official afterhours Blues Club … Continue reading

Sendið tillögur um heiðursfélaga Blúsfélags Reykjavíkur 2017 fyrir framlag sitt til blústónlistar á blues@blues.is merkt heiðursfélagi 2017

Sendið tillögur um heiðursfélaga Blúsfélags Reykjavíkur 2017 fyrir framlag sitt til blústónlistar á blues@blues.is merkt heiðursfélagi 2017. Hver verður fyrir valinu 2017? Blúshátíð kemur með vorið. 8. Apríl kl 14 verður Blúshátíð í Reykjavík 2017 sett með látum, hamingju, bílum, baconi … Continue reading

Chicago Beau gerður að heiðurs­fé­laga Blúsfélags Reykjavíkur 2016

Chicago Beau gerður að heiðurs­fé­laga Banda­ríski tón­listamaður­inn og rit­höf­und­ur­inn Chicago Beau var út­nefnd­ur heiðurs­fé­lagi Blús­fé­lags Reykja­vík­ur við fjöl­menna setn­ingu Blús­hátíðar á Skóla­vörðustígn­um í dag. Chicago Beau var tíður gest­ur hér­lend­is á ár­un­um 1991 til 1995 og hafði veru­leg áhrif á … Continue reading

Blús í miðbænum laugardagur 19.mars.

Blúshátíð í Reykjavík hefst laugardaginn 19. mars kl 14 með Blúsdegi í miðborginni. Blúshátíðin leggur Skólavörðustíginn undir sig. Við setningu hátíðarinnar verður tilkynnt um val á heiðursfélaga Blúsfélags Reykjavíkur 2016. Boðið verður upp á lifandi blús víða á Skólavörðustígnum frá … Continue reading

Blúsmiðinn veitir aðgang að öllum þremur stórtónleikunum á Hilton Reykjavík Nordica. Takmarkað magn Blúsmiða er í boði. miðasala á midi.is

Að vanda verða þrennir stórtónleikar á Reykjavík Hilton Nordica í dymbilviku, miðvikudags- fimmtudags og föstudagskvöld: Miðasala er á midi.ismiðar verða líka seldir við innganginn. frá kl 19 á Reykjavík Hilton Nordica í dymbilviku, miðvikudags- fimmtudags og föstudagskvöld: Blúsmiðinn  Blúsmiðinn veitir aðgang að öllum … Continue reading