Tónleikar til heiðurs Stevie Ray Vaughan verða haldnir á Rosenberg miðvikudaginn 3. október á afmælisdegi meistarans.

Tónleikar til heiðurs Stevie Ray Vaughan verða haldnir á Rosenberg miðvikudaginn 3. október á afmælisdegi meistarans. Hljómsveitin Tvöföld vandræði ásamt góðum gestum tekst á við helstu lög gítarsnillingsins. Smári Tarfur opnar kvöldið með kassagítarinn að vopni Sérstakir gestir: Páll Rósinkranz … Continue reading

Blúskvöld Blúsfélags Reykjavíkur mánudaginn 1. okt á Rósenberg stundvíslega kl 21.

Blúskvöld Blúsfélags Reykjavíkur mánudaginn 1. okt á Rósenberg stundvíslega kl 21. Halldór Bragason, Birgir Baldursson, Þorleifur Gaukur, Tryggvi Hubner Róbert Þórhallsson, Skúli Mennski. Blúskvöldin verða fyrsta mánudaginn í hverjum mánuði á Rósenberg í vetur. Once a month we meet on … Continue reading

Michael Burks lést í gær

Michael Burks lést í gær hann var að koma frá Evrópu hann fékk hjartaáfall á flugvellinum í Atlanta. Blúsheimurinn er harmi slegin yfir þessum fréttum. Innilegar samúðarkveðjur til aðstandenda og vina. Hann var aðalgestur Blúshátíðar í Reykjavík 2012 fyrir mánuði … Continue reading

Miðasala á Blúshátíð Í Reykjavík

Miðasala á fullu http://midi.is/tonleikar/1/6889 Í dag er afgreiðslustaði midi.is að finna í eftirtöldum verslunum: Brim, Kringlunni Kringlan 4-12, 103 Reykjavík Sími: 533 2111 Netfang: brim@brim.is Opnunartímar Mánudaga til miðvikudaga 10.00 – 18.30 Fimmtudaga 10.00 – 21.00 Föstudaga 10.00 – 19.00 Laugardaga … Continue reading