Blúskvöld Blúsfélags Reykvíkur verður mánudaginn 4. feb á Kaffi Rosenberg samfélagslega ábyrgt kvöld við söfnum fyrir hljóðfærum handa einhverfum.

Blúskvöld Blúsfélags Reykvíkur verður mánudaginn 4. feb á Kaffi Rosenberg samfélagslega ábyrgt kvöld við söfnum fyrir hljóðfærum handa einhverfum. Styrktarfélagið Ás sér um þjónustu fyrir einhverfa. Við þekkjum öll einhvern sem glímir við þetta og viljum leggja þessu lið. Blússveit … Continue reading

Blúskvöld Blúsfélags Reykjavíkur mánudaginn 14. jan á Kaffi Rósenberg Bjöggi Gísla & hljómsveit

Blúskvöld Blúsfélags Reykvíkur verður mánudaginn 14. jan á Kaffi Rosenberg Bjöggi Gísla & hljómsveit Blúsþrjótar hita upp Björgvin Gíslason – gítar / rödd Ásgeir Óskarsson – trommur Haraldur Þorsteinsson – bassi Sigurður Sigurðsson – munnharpa/rödd Tómas Jónsson – hljómborð Þarna … Continue reading

Vinir Dóra Jólablúsgjörningur föstudaginn 21. Desember kl. 21 á Rúbín

Vinir Dóra Jólablúsgjörningur föstudaginn 21. Desember kl. 21 á Rúbín Vinirnir eru: Halldór Bragason gítarleikari og söngvari, Guðmundur Pétursson gítarleikari, Ásgeir Óskarsson trommuleikari og Jón Ólafsson bassaleikari. Hljóð Jón Skuggi Óvæntir leynigestir ganga úr björgum. Rúbín er með veitingar, mat … Continue reading