Blúsfélag Reykjavíkur gerir hér með Davíð Þór Jónsson að heiðursfélaga fyrir framlag til blústónlistar á Íslandi

Blúsfélag Reykjavíkur gerir hér með Davíð Þór Jónsson að heiðursfélaga fyrir framlag til blústónlistar á Íslandi Þökkum öllum nær og fjær fyrir komuna og stuðning Sjáumst 2023 fylgið okkur á facebook https://www.facebook.com/www.blues.is     … Continue reading

Í dag 9. apríl var Blúshátíð í Reykjavík 2022 formlega sett.

Dagskráin hófst með því að Lúðrasveitin Svanur blúsaði niður Skólavörðustíginn og á eftir þeim komu félagar í Krúserklúbbnum á ansi flottum bílum. Fyrir utan búðina hjá Ófeigi gullsmið voru blústónleikar og forsmekkurinn af því sem koma skal á aðaltónleikum Blúshátíðar … Continue reading

Blúshátíð í Reykjavík 2022 tryggðu þér miða á tix.is

Blúshátíð í Reykjavík. miðasala á tix.is tryggðu þér miða hér https://tix.is/is/event/12974/blushati-/Blúshátíð í Reykjavík laugardaginn 9. apríl. Blúsdagur í miðborginni. Þá leggur Blúshátíð Skólavörðustíginn undir sig. Skrúðganga verður frá Leifsstyttu kl. 14.00. Lúðrasveitin Svanur leikur nokkur lög og Krúser klúbburinn verður … Continue reading

Allir tónleikar byrja kl 20 og húsið opnar kl 19 . Miðasala á midi.is og við hurðina frá kl 19. Joe Louis Walker endaði fyrsta kvöldið með stæl

Joe Louis Walker endaði fyrsta kvöldið með stæl Aðaltónleikar hans með Blue Ice Band verða í kvöld miðvikudag á Hilton Reykjavík Nordica Strákarnir hans Sævars hita upp. Allir tónleikar byrja kl 20 og húsið opnar kl 19 . Miðasala á midi.is … Continue reading

Blúsgetraun Borgarbókasafns og Blúshátíðar í Reykjavík 2019

  Blúsgetraun Borgarbókasafns og Blúshátíðar í Reykjavík 2019 Í verðlaun er blúsmiði fyrir tvo á alla stórtónleika Blúshátíðar í Reykjavík   Spurt er um gítarleikara. Í ár bætist Grammyverðlaunahafinn Joe Louis Walker í  hóp þeirra gítarjöfra sem heillað hafa unnendur … Continue reading

Tryggvi Hübner er heiðursfélagi Blúsfélags Reykjavíkur 2018

Tryggvi Hübner er heiðursfélagi Blúsfélags Reykjavíkur 2018 Gítarleikarinn Tryggvi Hübner var útnefndur heiðursfélagið Blúsfélags Reykjavíkur við setningu Blúshátíðar í dag, laugardaginn 24. mars. Tryggvi hefur um árabil verið ein af burðarstoðunum í íslenskri blústónlist og leiðandi í íslensku tónlistarlífi bæði sem … Continue reading

Blúsveislan á Hilton Reykjavík Nordica 11. til 13. apríl. Miðasala er á midi.is og við innganginn eftir kl 19 tónleikadagana

Þrennir stórtónleikar á Hilton Reykjavík Nordica dymbilviku, þriðjudags- miðvikudags og fimmtudagskvöld. Það verður dúndrandi stemning á Klúbbi Blúshátíðar á hótelinu eftir alla stórtónleikanna. Þar getur allt gerst. Miðasala er á midi.is og við innganginn eftir kl 19 tónleikadagana   Stórtónleikar Þriðjudaginn 11. … Continue reading