Blúskvöld Blúsfélags Reykvíkur verður mánudaginn 4. feb á Kaffi Rosenberg samfélagslega ábyrgt kvöld við söfnum fyrir hljóðfærum handa einhverfum.

Blúskvöld Blúsfélags Reykvíkur verður mánudaginn 4. feb á Kaffi Rosenberg samfélagslega ábyrgt kvöld við söfnum fyrir hljóðfærum handa einhverfum. Styrktarfélagið Ás sér um þjónustu fyrir einhverfa. Við þekkjum öll einhvern sem glímir við þetta og viljum leggja þessu lið. Blússveit Jonna Ólafs, Skúli Mennski og co, Halldór Bragason, Gaukur og Siggi Sig með munnhörpudúett, Dirty Deal Blues band, Brimlar,Lame Dudes og fl.

Comments are closed.