Blúskvöld Blúsfélags Reykjavíkur mánudaginn 14. jan á Kaffi Rósenberg Bjöggi Gísla & hljómsveit

Blúskvöld Blúsfélags Reykvíkur verður mánudaginn 14. jan á Kaffi Rosenberg
Bjöggi Gísla & hljómsveit
Blúsþrjótar hita upp

Björgvin Gíslason – gítar / rödd
Ásgeir Óskarsson – trommur
Haraldur Þorsteinsson – bassi
Sigurður Sigurðsson – munnharpa/rödd
Tómas Jónsson – hljómborð
Þarna eru tveir heiðursfélagar okkar innanborðs þeir Bjöggi Gísla og Geiri Óskars.

Blúsþrjótar
Gestur Pálmason – trommur
Guðmundur Pálsson – bassi og söngur
Jón Kr. Arnarson – gítar
Kristinn Ólafson yfirþrjótur – munnharpa og söngur.
Örn Arnarson – Gítar og söngur
Our monthly Blues Night at Rosenberg

Bjöggi Gísla hefur í áratugi mundað gítarinn með vinsælum hljómsveitum, listamönnum og sem sólólistamaður. Björgvin er talinn með betri gítarleikurum sem Ísland hefur alið af sér og hefur blúsinn verið fyrirferðamikill á ferlinum.
http://bjorgvingislason.com/

Comments are closed.