Blúskvöld Blúsfélags Reykjavíkur verða fyrsta mánudaginn í hverjum mánuði á Kaffi Rósenberg veturinn 2013-2014, fyrsta kvöldið verður þann 7. október Blúsfélag Reykjavíkur hefur haldið úti blúskvöldum fyrsta mánudag í hverjum mánuði frá 2008. Mætum öll á blúskvöldin okkar og tökum einhvern með sem hefur ekki komi áður.
our monthly blues night at Cafe Rosenberg first monday of the month at Rosenberg starts 7th October 21 pm