Blúskvöld Blúsfélags Reykjavíkur mánudaginn 3. nóv á Rósenberg.kl 21 Afmælis blúsdjamm helstu blúsarar landsins mæta og taka lagið þetta verður að venju rosalegt kvöld.
Ný súpergrúppa Blue Wild Angels kemur fram í fyrsta skipti Óskar Logi úr Vintage Caravan gítar söngur, Ásgeir Óskarsson trommur söngur, Halldór Bragason gítar söngur , Sigurður Sigurðsson söngur munnharpa. Róbert Þórhallsson bassi.
Kveinstafir
Björg Amalía Ívarsdóttir söngur Samúel Ingi Þórarinsson gítar Jóhann Héðinsson bassi, Hansi Högna gítar/guitar Ögmundur Einarsson trommur/drums Matthías Ægisson píanó/gítar-piano/guitar
Jón Ingiberg Jónsteinsson aka Jón frændi eða Uncle John jr. hann gaf nýlega út plötuna all the way to Santa Fe.
Afmæliskvöld allir listamenn gefa vinnu sína til reksturs á vef Blúsfélagsins Blues.is og annara verkefna.