Blúshátíð í Reykjavík 2004-2013 á Rás 2 fimmtudagskvöld kl. 22.05
Maggi Eiríks og Pálmi á Blúshátíð 2004
Blúshátíð í Reykjavík fer fram 12.-17. apríl n.k. og af því tilefni hljóma upptökur frá Blúshátíð undanfarin tíu ár í Konsert kvöldsins á Rás 2.
Boðið verður upp á tónleika með Blúskompaníinu frá 2004, Kentár frá 2007, The Yardbirds frá árinu 2008 og Guitar Shorty & Blue Ice Band frá því í fyrra.
Lagalisti:
Blúskompaníið – Blúshátíð í Reykjavík, Hótel Borg 06.04.04:
1.Hornafjarðarblús
2.Haltu mér fast
3.Blús í G
4.Jesús Kristur og ég
5.Driftin & Driftin
Kentár – Blúshátíð í Reykjavík, Hótel Nordica 04.04.07:
1.My Babe
2.You Don’t Love Me
3.Hideaway
4.Caledonia
The Yardbirds – Blúshátíð í Reykjavík, Hótel Nordica 19.03.08:
1.I Ain’t Got You
2.Heart Full Of Soul
3.The Nazz Are Blue
4.Mr. You’re A Better Man Than I
5.Shapes Of Things
6.For Your Love
7.For Your Love
8.Dazed & Confused
9.I’m A Man
Guitar Shorty & Blue Ice Band – Blúshátíð í Reykjavík, Hótel Nordica 27.03.13
1. Stumble
2. True lies
3. Hey Joe
Í útvarpsþættinum Konsert er boðið upp á tónleikaupptökur víðsvegar að úr heiminum, frá ýmsum tímum og úr ólíkum tónlistaráttum. Nýjar og gamlar tónleikaupptökur úr safni Rásar 2 í bland við upptökur frá tónlistarhátíðum á borð við Roskilde, Sonar, Eurosonic, Glastonbury, Electric Picnic, Iceland Airwaves o.fl.
Konsert er á dagskrá á fimmtudagskvöldum kl. 22.05 á Rás 2 og þátturinn er einnig fáanlegur í Hlaðvarpi RÚV.
Umsjón: Ásgeir Eyþórsson.
http://www.ruv.is/tonlist/blushatid-i-reykjavik-2004-2013