Blúsdagurinn 2025 verður haldinn laugardaginn 12. apríl kl. 13-16 í Krúserklúbbnum, Höfðabakka 9. Við setjum Blúshátíð í Reykjavík með lifandi tónlist, fallegum fornbílum og góðri stemningu. Verið velkomin! Frítt inn. Dagskrá: 13.00 Blúshátíð í Reykjavík sett
Hljómsveitir:
13.10 Blue Note Mojo
14.00 Litli Matjurtargarðurinn
15.00 Ungfrúin góða
14.00 Litli Matjurtargarðurinn
15.00 Ungfrúin góða