Lucky Peterson og Tamara komin til landsins og munu gera allt vitlaust á opnunarkvöldi Blúshátíðar. Miðasala er á Midi.is og við dyrnar.

Lucky Peterson og Halldór Bragason  glaðir á Hilton Reykjavík Nordica Á vegum Blúshátíðar verða haldnir þrennir stórtónleikar á Hilton Reykjavík Nordica í dymbilvikunni. Þriðjudag 26. mars kl. 20 – Hilton Reykjavík Nordica: Lucky og Tamara Peterson. Þessi stórkostlega blúshjón fara … Continue reading

Blúshátíð í Reykjavík sett. Halldór Bragason gerður að heiðursfélaga Blúsfélags Reykjavíkur

Blúshátíðin í Reykjavík var sett í Hörpu kl. 14 .00 í dag, laugardaginn 23. mars. Við setningu hátíðarinnar var Halldór Bragason gerður að heiðursfélaga Blúsfélags Reykjavíkur. Halldór, sem er upphafsmaður Blúshátíðarinnar, hefur unnið ötullega að vexti og viðgangi tónlistarinnar á … Continue reading

Við gerum heiminn betri með blús

Við gerum heiminn betri með blús. Það söfnuðust 160.000 kr á síðasta samfélagslega ábyrgu blúskvöldi. Fulltrúar frá Blúsfélagi Reykjavíkur  og tónlistarmenn afhentu í dag Þóru Þórarinsdóttir framkvæmdastjóra Ás styrktarfélags lítið skjal til minja og kynntust starfinu.. Frá vinstri Sigurður Sigurðsson … Continue reading