Lucy in Blue var valið blúsaðasta bandið á Músiktilraunum þeir spila á aðalsviði Blúshátíðar þann 15.apríl kl 20.

Nöfn, aldur og hljóðfæri: Steinþór Bjarni Gíslason, 18, gítar og söngur Arnaldur Ingi Jónsson, 17, hljómborð, orgel og bakraddir Matthías Hlífar Pálsson, 17, bassi Kolbeinn Þórsson, 16, trommur Um bandið: Lucy in blue er rokkhljómsveit sem fær mikinn innblástur frá … Continue reading