Það stendur til að heiðra blúsmann og gera að heiðursfélaga Blúsfélags Reykjavíkur á Blúshátíð í Reykjavík 2011 sem hefst 31 mars. Sendið tillögur fyrir 2012 á netfangið blues@blues.is  merkt Heiðursfélagi. Magnús Eiríksson var heiðraður 2003 , Björgvin Gíslason 2005 , … Continue reading

Tónlistarstyrkur til Fjölsmiðjunnar

Tónlistarstyrkur til Fjölsmiðjunnar Blúsfélag Reykjavíkur afhenti Fjölsmiðjunni á dögunum fjárstyrk að upphæð 225.000.- krónur. Styrknum verður varið til tónlistarstarfs unga fólksins sem nýta sér þjónustu smiðjunnar. Peningarnir eru afrakstur söfnunarkvölds Blúsfélagsins, en á blúskvöldum febrúarmánaðar leggur félagið áherslu á samfélagslega … Continue reading