Borgin styrkir Blúshátíð í Reykjavík
Borgin styrkir Blúshátíð í Reykjavík Borgarhátíðasjóður Reykjavíkurborgar hefur gert samstarfssamning við Blúshátíð í Reykjavík um að styrkja hátíðina um tvær milljónir króna á ári, næstu þrjú árin. Styrkurinn er mikil viðurkenning á starfi, markmiðum og mikilvægi Blúshátíðar í Reykjavík sem … Continue reading