Róbert Þórhallsson er heiðursfélagi Blúsfélags Reykjavíkur 2019
Róbert Þórhallsson er heiðursfélagi Blúsfélags Reykjavíkur 2019 Bassaleikarinn Róbert Þórhallsson var útnefndur heiðursfélagi Blúsfélags Reykjavíkur við setningu Blúshátíðar í dag, laugardaginn 13. apríl. Róbert er einn af okkar allra bestu og eftirsóttustu rafbassaleikurum. Hann hefur verið órjúfanlegur hluti íslenska blússamfélagsins … Continue reading