Plakat Blúshátíðar 2015 eftir Jón Ingiberg Jónsteinsson
Plakat Blúshátíðar 2015 að venju eftir snillinginn Jón Ingiberg Jónsteinsson fleiri verk hans eru að finna á www.joningiberg.com . Hægt er að hlaða niður og prenta út og hengja upp sem víðast í vinnunni, kaffistofum, blússkýlum,Bátaskýlum, bílskúrnum, þvottahúsinu og þar sem ykkur dettur í huga að hjálpa til . Við gerum heiminn betri með blús.