Blúskvöld Blúsfélags Reykjavikur 6. okt á Cafe Rósenberg KK Band

Kristján Kristjánsson eða KK á gítar og syngur hann einnig, Þorleifur Guðjónsson bassaleikari og Kormákur Geirharðsson trommuleikari.
Það eru rúm 20 ár síðan bandið var stofnað og fyrsta platan þeirra, Bein leið, kom út. Sú plata fór í tvöfalda platínu sem þýðir að yfir 20.000 plötur hafa selst.

Blúskvöld Blúsfélags Reykjavíkur verða fyrsta mánudaginn í hverjum mánuði á Kaffi Rósenberg veturinn 2014-201510711148_765018550202366_9063772316842028470_n

Comments are closed.