Jón Ingiberg Jónsteinsson meðlimur Blúsfélags Reykjavíkur gefur út sína fyrstu sólóplötu undir nafninu Uncle John jr. Hann hefur hannað veggspjald Blúshátíðar í Reykjavík síðan 2005.
Platan, All the Way to Santa Fe, fæst í Smekkleysu á Laugavegi og í Lucky Records á Rauðarárstíg. Hér er hægt að hlusta á hljóðdæmi og skoða myndbönd: www.unclejohnjr.com