Blúsfélag Reykjavíkur er 10 ára

Blúsfélag Reykjavíkur er 10 ára þakkir til allra sem lagt hafa okkur lið!
Tilgangur félagsins er að efla blústónlist á Íslandi og auka hróður blústónlistar á Íslandi, greiða fyrir framgangi blústónlistar á Íslandi og sameina blúsáhugafólk. Reka vefsetur www.blues.is og sjá um póstlista félagsins og senda út fréttabréf. Heiðra menn sem unnið hafa að framgangi blústónlistar. Samskipti við önnur blúsfélög og samvinna um blúshátíðir.

Afmælisblúskvöld Blúsfélags Reykjavíkur 4. nóvember kl 21 á Rosenberg.
Brynhildur Odds , Eggert feldskeri og Maggi Einars, Goðsögnin Jón Páll Bjarnason spilar jazzblús, Kveinstafir nýtt band, Róbert Þórhalls með bassablús, Dóri Braga með Deltablús og fleiri.

Magnús Eiríksson var gerður að heiðursfélaga á stofnfundi félagsins 2003

Comments are closed.