Blús í miðbænum laugardagur 19.mars.

img140

Blúshátíð í Reykjavík hefst laugardaginn 19. mars kl 14 með Blúsdegi í miðborginni. Blúshátíðin leggur Skólavörðustíginn undir sig. Við setningu hátíðarinnar verður tilkynnt um val á heiðursfélaga Blúsfélags Reykjavíkur 2016. Boðið verður upp á lifandi blús víða á Skólavörðustígnum frá klukkan 14.00 til 16.00.  Kveikt verður upp í grillunum og boðið upp á grillað bacon, kjúklingavængi og pylsur. Tónleikar Borgarbókasafn kl 16.00-17.00

Sunnudagur 20.mars

Borgarbókasafn kl 15 – 16, • Rithöfunda djamm og sagðar blússögur Chicago Beau , Árni Þórarinsson, Einar Kárason og Ólafur Gunnarsson

Blúsvikan 2016 - Borgarbókasafn - jpg

Comments are closed.