Blúsfélag Reykjavíkur afhenti félaginu Iceland-Nepal ágóðann frá Samfélagslega ábyrga blúskvöldinu í febrúar og voru það alls 160.000 krónur.Hérna er Sigríður María Jónsdóttir að afhenda Einari Guðmundssyni styrkinn formlega. Við gerum lífið betra með blús!