Lucy in Blue var valið blúsaðasta bandið á Músiktilraunum þeir spila á aðalsviði Blúshátíðar þann 15.apríl kl 20.

Nöfn, aldur og hljóðfæri: Steinþór Bjarni Gíslason, 18, gítar og söngur Arnaldur Ingi Jónsson, 17, hljómborð, orgel og bakraddir Matthías Hlífar Pálsson, 17, bassi Kolbeinn Þórsson, 16, trommur Um bandið: Lucy in blue er rokkhljómsveit sem fær mikinn innblástur frá psychedelic og progressive böndum sjöunda og áttunda áratugarinns (60′s & 70′s). Meðlimir koma frá Hveragerði og Reykjavík. Áhugi okkar á gamaldags rokki er það sem kom okkur saman.

https://soundcloud.com/musiktilraunir/lucy-in-blue-lag-1/s-lOIV0?in=musiktilraunir/sets/lucy-in-blue

lucy_in_blue_myndhttp://www.musiktilraunir.is/hljomsveit/lucy-in-blue

Blúshátíð í Reykjavík hefur haft þá stefnu að gefa sem flestum gömlum, ungum og efnilegum sveitum , Blúsmönnum/konum, tækifæri á að spila á Blúshátíð

Blúsdagurinn í miðborginni 12. apríl verður á Skólavörðustígnum

Blúsdagurinn í miðborginni 12. apríl verður á Skólavörðustígnum . Blúshátíð í Reykjavík sett kl 14 og tilkynnt um heiðursfélaga Blúsfélags Reykjavikur 2014. Landslið blúsara böska frá kirkju og niðurúr Bílasýning Krúser, félag áhugamanna um akstur og gaman frá kl 13:30 -kl 16. Tónleikar á Borgarbókasafni kl 16.

Miðasala er á http://midi.is/tonleikar/1/8160

facebook_2014

Þrennir stórtónleikar verða á Hilton Reykjavík Nordica í dymbilvikunni, þriðjudags-, miðvikudags- og fimmtudagskvöld (skírdagskvöld).

Klúbbur Blúshátíðar er starfræktur á hótelinu eftir alla stórtónleika og þar getur allt gerst. Stundum varir stuðið langt fram eftir nóttu.

Þriðjudag 15. apríl kl. 20 – Hilton Reykjavík Nordica
Blúskompaní, þeir Magnús Eiríksson og Pálmi Gunnarsson ásamt KK trylla gesti Blúshátíðar í Reykjavík í ár. Blúskompaní Magnúsar Eiríkssonar er ein elsta blúshljómsveit. Hljómsveitina skipa auk Magnúsar E, Pálmi Gunnarsson, KK, Agnar Már Magnússon, Benedikt Brynleifsson,Óskar Guðjónsson og Kjartan Hákonarson. Tregasveitin með feðgunum Pétri Tyrfingssyni og Guðmundi Péturssyni í fararbroddi með splunkunýtt efni. Á tónleikunum kemur einnig fram úrval efnilegra ungra blúsmanna frá Íslandi.

Miðvikudag 16. apríl kl. 20 – Hilton Reykjavík Nordica
Victor Wainwright og félagar. Victor er sjóðheitur, margverðlaunaður tónlistarmaður og ein skærasta stjarnan í blúsheiminum um þessar mundir. Hann hrærir boogie woogie og rokk saman við hefðbundin blús og rám röddin er engu lík. Victor Wainwright var sæmdur hinum virtu verðlaunum “Pinetop Perkins Piano Player of the Year” á síðasta ári. Hann mætir á Blúshátíð með gítarleikara sinn Nick Black. Blússveit Jonna Ólafs , Spottarnir hans Eggerts Jóhannsonar og Johnny and the rest koma einning fram þetta kvöld

Fimmtudag 17. apríl, skírdag kl. 20 – Hilton Reykjavík Nordica
Egill Ólafsson og gamlir félagar úr Þursaflokknum: Tómas M. Tómasson, Ásgeir Óskarsson og fleiri koma á óvart, jafnvel með blúsuðum Þursalögum. Vinir Dóra 25 ára afmælistónleikar. Þessir þungavigtarmenn í íslenskir blússögu verða í sparifötunum og spila alla sína bestu blúsa ásamt blúsdrottningunni Andreu Gylfadóttur og fleiri góðum gestum. Brynhildur Oddsdóttir.

Fleiri atriði eiga eftir að bætast við þegar nær dregur.

Sama miðaverð þriðja árið í röð!

Blúsmiðinn
Blúsmiðinn veitir aðgang að öllum þremur stórtónleikunum á Hilton Reykjavík Nordica. Takmarkað magn Blúsmiða er í boði.

blues_logos

Blúshátíð í Reykjavík 2004-2013 á Rás 2 fimmtudagskvöldið 3.apríl 2014 kl. 22.05

Blúshátíð í Reykjavík 2004-2013 á Rás 2 fimmtudagskvöld kl. 22.05

Maggipalmi Maggi Eiríks og Pálmi á Blúshátíð 2004

Blúshátíð í Reykjavík fer fram 12.-17. apríl n.k. og af því tilefni hljóma upptökur frá Blúshátíð undanfarin tíu ár í Konsert kvöldsins á Rás 2.

Boðið verður upp á tónleika með Blúskompaníinu frá 2004, Kentár frá 2007, The Yardbirds frá árinu 2008 og Guitar Shorty & Blue Ice Band frá því í fyrra.

Lagalisti:

Blúskompaníið – Blúshátíð í Reykjavík, Hótel Borg 06.04.04:
1.Hornafjarðarblús
2.Haltu mér fast
3.Blús í G
4.Jesús Kristur og ég
5.Driftin & Driftin

Kentár – Blúshátíð í Reykjavík, Hótel Nordica 04.04.07:
1.My Babe
2.You Don’t Love Me
3.Hideaway
4.Caledonia

The Yardbirds – Blúshátíð í Reykjavík, Hótel Nordica 19.03.08:
1.I Ain’t Got You
2.Heart Full Of Soul
3.The Nazz Are Blue
4.Mr. You’re A Better Man Than I
5.Shapes Of Things
6.For Your Love
7.For Your Love
8.Dazed & Confused
9.I’m A Man

Guitar Shorty & Blue Ice Band – Blúshátíð í Reykjavík, Hótel Nordica 27.03.13
1. Stumble
2. True lies
3. Hey Joe

Í útvarpsþættinum Konsert er boðið upp á tónleikaupptökur víðsvegar að úr heiminum, frá ýmsum tímum og úr ólíkum tónlistaráttum. Nýjar og gamlar tónleikaupptökur úr safni Rásar 2 í bland við upptökur frá tónlistarhátíðum á borð við Roskilde, Sonar, Eurosonic, Glastonbury, Electric Picnic, Iceland Airwaves o.fl.

Konsert er á dagskrá á fimmtudagskvöldum kl. 22.05 á Rás 2 og þátturinn er einnig fáanlegur í Hlaðvarpi RÚV.

Umsjón: Ásgeir Eyþórsson.

http://www.ruv.is/tonlist/blushatid-i-reykjavik-2004-2013

 

Enn eru að bætast við atriði á Blúshátíð í Reykjavík 2014

Enn eru að bætast við atriði á Blúshátíð í Reykjavík 2014 aðalsvið, á Blúsdaginn og á Klúbb Blúshátíðar sem verður á Hilton í stóra rýminu. Þar innréttum við Blúsklúbb dagskrá á klúbbnum hefst þegar stórtónleikunum lýkur. Frítt verður fyrir gesti stórtónleika á klúbbinn. Látum endilega blúsvini vita um Blúshátíð í Reykjavík 2014 og tryggjum okkur miða . Það er okkur ánægjuefni hvað margar ungar sveitir eru að spila blús og hefur alltaf verið stefna Blúshátíðar í Reykjavík að gefa ungu fólki tækifæri á að spila. , Blúshátíð í Reykjavík er starfandi allt árið um kring við kynningu á blústónlist, hátíðahaldi og fræðslu.

Kveðjur

midilogo

Þriðjudag 15. apríl kl. 20 – Hilton Reykjavík Nordica
Blúskompaní
, þeir Magnús Eiríksson og Pálmi Gunnarsson ásamt KK trylla gesti Blúshátíðar í Reykjavík í ár. Blúskompaní Magnúsar Eiríkssonar er ein elsta blúshljómsveit. Hljómsveitina skipa auk Magnúsar E, Pálmi Gunnarsson, KK, Agnar Már Magnússon, Benedikt Brynleifsson,Óskar Guðjónsson og Kjartan Hákonarson. Tregasveitin með feðgunum Pétri Tyrfingssyni og Guðmundi Péturssyni í fararbroddi með splunkunýtt efni. Á tónleikunum kemur einnig fram úrval efnilegra ungra blúsmanna frá Íslandi.

Miðvikudag 16. apríl kl. 20 – Hilton Reykjavík Nordica
Victor Wainwright og félagar. Victor er sjóðheitur, margverðlaunaður tónlistarmaður og ein skærasta stjarnan í blúsheiminum um þessar mundir. Hann hrærir boogie woogie og rokk saman við hefðbundin blús og rám röddin er engu lík. Victor Wainwright var sæmdur hinum virtu verðlaunum “Pinetop Perkins Piano Player of the Year” á síðasta ári. Hann mætir á Blúshátíð með gítarleikara sinn Nick Black. Blússveit Jonna Ólafs , Spottarnir hans Eggerts feldskera  og Johnny and the rest koma einning fram þetta kvöld

Fimmtudag 17. apríl, skírdag kl. 20 – Hilton Reykjavík Nordica
Egill Ólafsson
og gamlir félagar úr Þursaflokknum: Tómas M. Tómasson, Ásgeir Óskarsson og fleiri koma á óvart, jafnvel með blúsuðum Þursalögum. Vinir Dóra 25 ára afmælistónleikar. Þessir þungavigtarmenn í íslenskir blússögu verða í sparifötunum og spila alla sína bestu blúsa ásamt blúsdrottningunni Andreu Gylfadóttur og fleiri góðum gestum. Brynhildur Oddsdóttir.

facebook_2014

blues_logos

Hver verður heiðursfélagi Blúsfélags Reykjavíkur á Blúshátíð í Reykjavík 2014?

Það stendur til að heiðra blúsmann/konu og gera að heiðursfélaga Blúsfélags Reykjavíkur á Blúshátíð í Reykjavík 2014 sem hefst 12. apríl. mars.

Sendið tilllögur hvern við ættum að heiðra á netfangið blues@blues.is merkt heiðursfélagi.

Magnús Eiríksson var heiðraður 2004 , Björgvin Gíslason 2005 , Andrea Gylfadóttir 2006. Krístján Kristjánsson 2007, Ásgeir Óskarsson 2008, Pinetop Perkins 2009, Deitra Farr 2010, Guðmundur Pétursson 2011 og Pétur Tyrfingsson 2012. Halldór Bragason 2013.

Miðasala á Blúshátíð í Reykjavík er á Midi.is

Harpablusfelag

 

 

 

 

 

blues_logos

Blúshátíð í Reykjavík 2014 – 12. til 17. apríl. Miðasala á midi.is

facebook_2014

 

midilogo

miðasala á midi.is

 

Victor Wainwright frá Memphis, blúspíanóleikari árisins 2013

• Blúskompaní Magnúsar Eiríksson og Pálma Gunnarssonar með KK og fleirum

• Egill Ólafsson blúsar með gömlum félögum 

• Vinir Dóra fagna 25 ára afmæli sínu á skírdag ásamt Andreu Gylfa og góðum gestum

• Tregasveitin með nýtt efni.

Blússveit Jonna Ólafs

• Brynhildur Oddsdóttir

•Johnny and the Rest

Blúshátíð í Reykjavík hefst laugardaginn 12. apríl, kl. 14 með Blúsdegi í miðborginni og uppákomum. Bílasýning Krúser og fl. Urmull óvæntra atriða alla hátíðadagana. .

Þrennir stórtónleikar verða á Hilton Reykjavík Nordica í dymbilvikunni, þriðjudags-, miðvikudags- og fimmtudagskvöld (skírdagskvöld).

Klúbbur Blúshátíðar er starfræktur á hótelinu eftir alla stórtónleika og þar getur allt gerst. Stundum varir stuðið langt fram eftir nóttu.

Þriðjudag 15. apríl kl. 20 – Hilton Reykjavík Nordica
Blúskompaní, þeir Magnús Eiríksson og Pálmi Gunnarsson ásamt KK trylla gesti Blúshátíðar í Reykjavík í ár

Blúskompaní Magnúsar Eiríkssonar, ein elsta blúshljómsveit landsins á Blúshátíð í Reykjavík. Hljómsveitina skipa auk Magnúsar E, Pálmi Gunnarsson, KK, Agnar Már Magnússon, Benedikt Brynleifsson,Óskar Guðjónsson og Kjartan Hákonarson

Tregasveitin með feðgunum Pétri Tyrfingssyni og Guðmundi Péturssyni í fararbroddi með splunkunýtt efni.

Á tónleikunum kemur einnig fram úrval efnilegra ungra blúsmanna frá Íslandi.

Miðvikudag 16. apríl kl. 20 – Hilton Reykjavík Nordica
Victor Wainwright og félagar.

BandAd3
Victor er sjóðheitur, margverðlaunaður tónlistarmaður og ein skærasta stjarnan í blúsheiminum um þessar mundir. Hann hrærir boogie woogie og rokk saman við hefðbundin blús og rám röddin er engu lík. Victor Wainwright var sæmdur hinum virtu verðlaunum “Pinetop Perkins Piano Player of the Year” á síðasta ári. Hann mætir á Blúshátíð með gítarleikara sinn Nick Black.

Á tónleikunum kemur einnig fram Blússveit Jonna Ólafs, Spottarnir hans Eggerts Feldskera og Johnny and the Rest

Fimmtudag 17. apríl, skírdag kl. 20 – Hilton Reykjavík Nordica
Egill Ólafsson og gamlir félagar : Tómas M. Tómasson, Ásgeir Óskarsson og fleiri koma á óvar.
Vinir Dóra 25 ára afmælistónleikar. Þessir þungavigtarmenn í íslenskir blússögu verða í sparifötunum og spila alla sína bestu blúsa ásamt blúsdrottningunni Andreu Gylfadóttur og fleiri góðum gestum.

Brynhildur Oddsdóttir kemur einnig fram á tónleikunum og Stormur í Aðsigi auk efnilegra ungra blúsmanna frá Íslandi

Fleiri atriði eiga eftir að bætast við þegar nær dregur.

Sama miðaverð þriðja árið í röð!

Blúsmiðinn
Blúsmiðinn veitir aðgang að öllum þremur stórtónleikunum á Hilton Reykjavík Nordica. Takmarkað magn Blúsmiða er í boði.

 

Miðasala á www.midi.is
www.blues.is

victorwainwright.com/home/

www.facebook.com/www.blues.is

Eins og undanfarin ár aðeins er tekin frá borð fyrir matargesti VOX. Veitingahúsið VOX á Hilton Reykjavík Nordica ætlar að bjóða uppá sérstakan matseðil í tilefni Blúshátiðar.Matargestir VOX fá frátekin borð á tónleikunum kl 20 um kvöldið.VOX restaurant / bistro – Hilton Reykjavik Nordica – Suðurlandsbraut 2

Sími: 444 5050 – vox@vox.is

http://www.reykjavik.nordica.hilton.com/

http://www.vox.is/

Fleiri atriði eiga eftir að bætast við

Hátíðin er styrkt af Reykjavíkurborg

blues_logos

 

 

 

 

 

 

Sjálfboðaliðar Blúshátíðar 2014

Sjálfboðaliðar Blúshátíðar. Það vantar alltaf fleiri blúshendur við gerum heiminn betri með blús. Vertu með í liðinu á Blúshátíð í Reykjavík 2014 .

Hér tökum við á móti skráningum frá þeim sem vilja leggja sitt af mörkum til hátíðarinnar með því að gerast sjálfboðaliðar.

Sjálfboðaliðar Blúshátíðar eru margir og sinna alls konar afar skemmtilegum störfum.
Öllum sem lagt hafa okkur lið eru færðar hjartans þakkir fyrir óeigingjarnt framlag og fórnfúst starf á undanförnum árum.

Það vantar alltaf fleiri blúshendur! Jákvæðni ,bjartsýni, gaman er fyrir vini eða vinkonur að koma saman í þetta.
Sendið okkur línu á bluesfest@blues.is og við verðum í bandi.

Nafn:

Aldur:

Netfang:

Sími:

Um mig:
davidogblossi

Ofurgítarleikarinn Tommy Emmanuel í Háskólabíói 8. mars

Ofurgítarleikarinn Tommy Emmanuel í Háskólabíói 8. mars


Ástralski ofurgítarleikarinn Tommy Emmanuel er af mörgum talinn einn allra besti gítarleikari samtímans. Fingrafimi hans er engu lík og tónlistina kryddar hann með óviðjafnanlegri kímni sinni.

Tommy Emmanuel ræður yfir magnaðri spilatækni. Gítarinn leikur í höndum hans og engu líkara er en á sviðinu sé fullskipuð rokkhljómsveit, tveir gítarar, tromma og bassi. Slíkir eru galdrar Tommys og tónleikar hans eru eftirsóknarverð upplifun.

Gítarsnillingurinn Björn Thoroddsen, sem gert hefur garðinn frægan víða um lönd að undanförnu, hefur leikinn og hitar áhorfendur upp áður en Tommy Emmanuel stígur á svið og flytur á sinn einstaka hátt helstu dægur- og rokkperlur sögunnar.

Tommy Emmanuel kemur hingað til lands eftir tveggja mánaða tónleikaferð um Bandaríkin þar sem hann hefur spilað fyrir fullu húsi kvöld eftir kvöld. Færri komust að en vildu þegar Tommy Emmanuel spilaði í Háskólabíói fyrir tveimur árum, þannig að vissara er að tryggja sér miða í tíma.

 

Hér er hægt að kaupa miða: http://midi.is/tonleikar/1/7977/