Við setningu Blúshátíðar í Reykjavík í dag, laugardaginn 28. mars, var Sigurður Sigurðsson, munnhörpuleikari og söngvari útnefndur heiðursfélagi Blúsfélags Reykjavíkur.

Sigurður Sigurðsson, Útnefndur heiðurfélagi Blúsfélags Reykjavíkur   Við setningu Blúshátíðar í Reykjavík í dag, laugardaginn 28. mars, var Sigurður Sigurðsson, munnhörpuleikari og söngvari útnefndur heiðursfélagi Blúsfélags Reykjavíkur. Honum voru færðar veglegar gjafir heiðursskjal og peningagjöf frá Blúsfélagi Reykjavíkur, Gjafabréf frá … Continue reading

Gleðilega Blúshátíð í Reykjavík 2015. Blúsdagur í miðborginni í dag 28.mars

Mðasala á stórtónleika er á http://midi.is/tonleikar/1/8790/ Blúshátíð í Reykjavík 2015  28. mars – 2. apríl. Blúshátíð í Reykjavík hefst laugardaginn 28. mars, með Blúsdegi í miðborginni á Skólavörðustíg tilkynnt um val á heiðursfélaga Blúsfélags Reykjavíkur 2015. Grill bacon ,pylsur og uppákomur … Continue reading

Blúshátíð í Reykjavík 2015 28. mars – 2. apríl. Tryggðu þér miða á midi.is

Blúshátíð í Reykjavík 2015 28. mars – 2. apríl. Tryggðu þér miða á midi.is Blúshátíð í Reykjavík 2015  28. mars – 2. apríl. Blúshátíð í Reykjavík hefst laugardaginn 28. mars, með Blúsdegi í miðborginni á Skólavörðustíg tilkynnt um val á … Continue reading

Við gerum lífið betra með blús.

Blúsfélag Reykjavíkur afhenti félaginu Iceland-Nepal ágóðann frá Samfélagslega ábyrga blúskvöldinu í febrúar og voru það alls 160.000 krónur.Hérna er Sigríður María Jónsdóttir að afhenda Einari Guðmundssyni styrkinn formlega.  Við gerum lífið betra með blús! Ásta Magg tók myndina … Continue reading

Samfélagslega ábyrgt Blúskvöld á Rósenberg 2. febrúar kl 21v Blús til styrktar Ísland-Nepal sem standa að rekstri og skipulagningu barnaheimilsins Blessing Child Welfare Home.

Samfélagslega ábyrgt Blúskvöld á Rósenberg 2. febrúar kl 21 Blús til styrktar Ísland-Nepal sem standa að rekstri og skipulagningu barnaheimilsins Blessing Child Welfare Home. Katanes Sigurður Sigurðsson og félagar, Strákarnir hans Sævars, Dóri Braga , Róbert Þórhalls , og fl. … Continue reading

Blúskvöld Blúsfélags Reykjavíkur mánudaginn 3. nóv á Rósenberg. Afmælis blúsdjamm helstu blúsarar landsins mæta og taka lagið .

Blúskvöld Blúsfélags Reykjavíkur mánudaginn 3. nóv á Rósenberg.kl 21 Afmælis blúsdjamm helstu blúsarar landsins mæta og taka lagið þetta verður að venju rosalegt kvöld. Ný súpergrúppa Blue Wild Angels kemur fram í fyrsta skipti Óskar Logi úr Vintage Caravan gítar … Continue reading